Matseðill

Hægt er að panta í gegnum síma og sækja matinn til að taka með.
Síminn er 577 7077. Vekjum athygli á því að á háannatímum í kringum hádegi og kvöldmat þá svörum við ekki í símann og er því betra að koma á staðinn og panta.


Léttir réttir / Light dishes

Súpa dagsins með brauði

Soup of the day with bread.

1.290

Ristað brauð

m/skinku, osti og agúrku.
Toast with ham, cheese and cucumber.

900

Hvítlauksbrauð 4 sneiðar

M/osti, rauðu pesto og balsamic dressing.
Garlic bread with cheese, red pesto and balsamic dressing.

1.750

Nachos

M/bræddum osti og salsasósu.
With cheese and salsa.

1.750

M/reyktum laxi, blönduðu grænmeti, eggjum og jógúrtsósu

With smoked salmon, mixed vegetables, eggs and dressing.

1.790

M/beikon-léttsmurosti, kjúklingi, rauðu pestói og fetaosti

With bacon-spreadcheese, chicken, red pesto and feta-cheese.

1.790

M/camembertosti, papriku og sultu

With camembert cheese, bell pepper and jam.

1.690

Grillbrauð m/kjúklingi

Sveppir, ostur og rautt pesto.
Grilled chicken baguette with mushrooms, cheese and red pesto.

1.890

Parma bruschetta

Grilluð ciabatta brauð í hvítlauksolíu m/parmaskinku ásamt brakandi fersku salati m/olívum, rauðlauk, ristuðum fræjum, cherry tómötum og balsamic.
Chiabatta grilled garlic bread w/parma ham and crackling salad w / olives, red onion, roasted seeds, cherry tomatoes and balsamic.

1.990

Ítölsk bruschetta

Glóðað hvítlauksbrauð m/ rucolla, sherry tómötum, rauðlauk, balsamic dressingu og ferskum parmesan osti.
Garlic bread with rucolla, sherry tomatoes, red onion, balsamic dressing and parmesan.

1.890

Franskar: stór skammtur

Fries: Large serving.

1.350

Franskar: lítill skammtur

Fries: Small serving.

850

Brunch

Brunch

Egg, beikon, ristað brauð, bakaðar baunir, pönnukaka, síróp og salat.
Eggs, bacon, toast, baked beans, pancake, syrop and salad.

2.690

Samlokur og baguettes

Nautasteik samloka m/bearnaise

m/steiktum lauk, sveppum og frönskum kartöflum.
Beef sandwich with bearnaise, fried onions, mushroooms and fries.

2.690

Club samloka

Foccacia brauð m/steiktri skinku, osti, beikoni kjúklingi, lauk, sveppum og sinnepssósu. Bborið fram með förnskum og kokteilsósu.
Foccacia bread with fried ham, cheese, chicken, bacon, onion and mushrooms, served with mustard sauce, fries and dressing.

2.690

Grilluð lúxus samloka /STERK

m/osti, skinku, gúrku, rauðlauk, papriku,kjúklingi, beikoni,eggjum og grænmetissósu, borið fram með nachos og salsasósu.
Grilled deluxe sandwich with cheese, ham, cucumber, onions, peppers, chicken,bacon, eggs and vegetables, served with nachos and salsa

2.490

Grilluð kjúklingasamloka m/BBQ sósu

Kjúklingur, beikon, skinka, ostur, rauðlaukur, frönskum og BBQ sósa.
Grilled chicken sandwish with bacon, cheese, ham, red onion, fries and BBQ sous.

2.390

Grilluð kjúklingasamloka

M/osit, steiktum sveppum, eggjum, salati, frönskum og sósu.
Grilled sandwish with cheese, fried mushrooms, eggs, salad, fries and dressing.

2.290

Grilluð samloka með salati og beikoni

M/osti, grænmetissósu, fersku salati, gúrku, tómötum, stökku beikoni, frönskum og sósu.
Grilled sandwish with cheese, salads cucumber, tomatoes, bacon fries and sause.

2.290

Kjúklingabaguette

Glóðað hvítlauksbrauð m/kjúklingi, blönduðu grænmeti, feta osti, balsamic dressingu og jógúrtdressingu.
Chicken garlic baguette with vegetables, feta cheese, balsamic dressing and yougurt dressing.

2.290

Lúxus baguette

Með kjúkling, beikon, skinku, rauðlauk, osti, gúrku, eggjum, grænmeti, grænmetissósu og frönskum.
Baguette with chicken, bacon, cheese, ham, red onion, eggs, vegetables sous and fries.

2.490

Bættu við frönskum

Add extra fries.

350

Salöt / Salads

NYC kjúklingasalat

m/ristuðum kasjúhnetum, rauðlauk, blönduðu grænmeti, jógúrtdressingu og hvítlauksbrauði.
A chicken salat with roasted cashewnuts, red onion, salad, dressing and carlic bread.

2.290

Sesar salat með kjúkling

Blandað grænmeti, kjúklingur, rauðlaukur, ólífur, ferskur parmasen, jógúrtdressing og hvítlauksbrauð.
Fresh salad, chicken, red onion, olives, fresh parmesan cheese, dressing and garlic bread.

2.290

Ítalskt fetaostasalat

Rocolla m/cherry tómötum, rauðlauk, ólífum, fetaosti, balsamic dressingu og hvítlauksbrauði.
Rocolla with cherry tomatoes, red onion, olives, balsamic dressing and garlic bread.

1.990

BBQ kjúklingasalat

Kjúklingur í BBQ, nachos, blandað grænmeti m/rauðlauk og sveppum.
BBQ chicken with nachos, fresh vegetables and red onion.

2.390

Gratinerað kjúklingasalat

Blandað grænmeti m/kjúklingi, rauðlauk, guacamole, nachos, salsa og bræddum osti.
A chicken salat gratin with vegetables, red onion, salsa, guacamole, cheese and nachos.

2.390

Tandoori Masala kjúklingasalat

Ferskt salat með kjúklingi og lauk í heitri Tandoori Masala sósu og naan brauði.
Fresh salad with chicken and onion, Tandoori Masala sous and naan bread.

2.390

Kókos - karrý kjúklingasalat / STERKT

Kjúklingur í heitri kókos-karrý sósu, rucolla, blandað salat,gúrkur,cherry tómatar, fetaostur, hnetur, balsamic dressing borið fram með naan brauði.
Chicken in a hot coconut-curry sauce, rucolla, mixed salat, Cucumbers, Cherry Tomatoes, feta cheese, nuts, balsamic dressing served with naan bread.

2.390

Kjúklingur í rauðu karrý og kókos

Með salati, brúnum hrísgrjónum og naanbrauði
Chicken in red curry and cocos with brown rice, fresh vegetables and naan bread.

2.390

Kjúklingur / Chicken

Teryaki kjúklingur

Með hrísgrjónum, fersku grænmeti, sveppum og hvítlauksbrauði.
Chicken teryaki with rice, fresh vegetables, mushrooms and garlic bread.

2.590

Kjúklingur í sætri timian rjómasósu

Með hrísgrjónum, sveppum, fersku grænmeti og hvítlauksbrauði.
Chicken/timian with rice, mushrooms, fresh vegetables and garlic bread.

2.590

Wok kjúklingur í rjómasósu

Með hrísgrjónum, hnetum, bl. grænmeti og hvítlauksbrauði
Chicken Wok in creamsous, with rice, blended vegetables and garlic bread.

2.590

Kjúklingur Tikka masala / STERKT

Með hrísgrjónum, fersku grænmeti, sveppum og naanbrauði.
Chicken Tikka Masala with rice, fresh vegetables, mushrooms and naan bread. (HOT)

2.590

Thaílenskur karrýkjúklingur / STERKT

Kjúklingur, laukur, paprika, babymais í kókosmjólk, matsaman karrý og kasjúhnetur. Borið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
Chicken, onion, pepper, babycorn in kokos, matsaman kurry and cashewnuts. Servered with rice and garlic bread (HOT).

2.590

Tortilla

Kjúklinga tortilla

M/hrísgrjónum, sveppum, salsa, guacamole og sýrðum rjóma og balsamic dressing.
Chicken tortilla with rice, mushroooms, salsa, guacamole, cream fresh and balsamic.

2.390

Núðlur

Núðlur

Í ostrusósu og sætri soya, m/grænmeti og kjúklingi, borið fram með hvítlauksbrauði.
Noddles in oyster sauce and sweet soya, with vegetables and chicken, servered with garlic bread.

2.290

Pasta

NYC pasta í sætri hnetusósu

M/kjúklingi, ristuðum kasjúhnetum, fersku grænmeti, sveppum og hvítlauksbrauði.
Chicken, roasted cashew nuts, fresh vegetables, mushrooms and garlic bread.

2.590

Pasta Pollo

M/kjúklingi, beikoni, fersku grænmeti, sveppum og hvítlauksbrauði.
With chicken, bacon, fresh vegetables, mushrooms and garlic bread.

2.590

Piparosta pasta

Með skinku, beikoni, blaðlauk, sveppum í piparostasósu, toppað með ferskum parmesen hvítlauksbrauði.
Pepper cheese pasta with ham, bacon, onion, mushrooms in pepper cheese sauce, w/ fresh parmesan on top and garlic bread.

2.690

Mexico pasta

M/kjúklingi, nachos, fersku grænmeti, sveppum og hvítlauksbrauði.
With chicken, nachos, fresh vegetables, mushrooms and garlic bread.

2.590

Pasta Italiano

M/kjúklingi, rauðu pestó, parmesanosti og hvítlauksbrauði.
With chicken, red pestó, fresh parmesan, and garlic bread.

2.590

Auka brauð

Extra bread.

200

Allt auka álegg

Extra toppings.

200

Auka kjúklingur

Extra chicken.

350